Skip to main content

Guðbjörg Magnúsdóttir | Bagga

 • gudbjorg-magnusdottir-innanhusarkitekt-baggaFædd í Reykjavík 27.október 1955.
 • Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975.
 • Innanhússarkitekt frá Skolen for Boligindretning í Kaupmannahöfn 1989.
 • Starfsmaður á Vinnustofu arkitekta, hjá Guðna Pálssyni og Tryggva Tryggvasyni arkitektum á árunum 1989-1992.
 • Eigin teiknistofa síðan 1992.

Sígild hönnun undir merkjum hreinleika og einfaldleika hefur í samspili við birtu, efni og áferðir verið það sem ég hef haft að leiðarljósi í minni hönnunarvinnu.

Ferilskrá

 • fædd í Reykjavík 27.október 1955.
 • Stúdent frá Menntaskólanum við Tjörnina 1975
 • Innanhússarkitekt frá Skolen for Boligindretning í Kaupmannahöfn 1989
 • Starfsmaður á Vinnustofu arkitekta, hjá Guðna Pálssyni og Tryggva Tryggvasyni arkitektum á árunum 1989-1992.
 • Eigin teiknistofa síðan 1992.

Viðurkenningar

 • hæsta einkunn á lokaprófi í Skolen for boligindretning 1989
 • 2 verðlaun í hugmyndasamkeppni um samræmt útlit Búnaðarbanka Íslands 1991, í samvinnu við Sigurð Hallgrímsson arkitekt fai.
 • viðurkenning hönnunardags 1992, vegna húsgagnahönnunar
 • viðurkenning hönnunardags 1995, vegna Kvartett-innréttingalínu í samvinnu við Sigurð Hallgrímsson arkitekt fai.

Sýningar

 • 1993 sýning FHI í Perlunni
 • 1994 skandinavísk húsgagnasýning í Bella Center í Kaupmannahöfn
 • 1996 skandinavísk húsgagnasýning í Bella Center í Kaupmannahöfn.
 • 1999 skandinavísk húsgagnasýning í Bella Center í Kaupmannahöfn.
 • 2004 skandinavísk húsgagnasýning í Bella Center í Kaupmannahöfn.

Verkefni 2009

 • Viðeyjarstofa
 • Einbýlishús í Garðahrauni
 • Einbýlishús í Akralandi
 • Einbýlishús í Akralandi
 • Einbýlishús í Skerjafirði
 • Sumarhús að Flúðum

Verkefni 2008

 • Sambíóin – Egilshöll
 • Hilton hótel Nordica
 • JB.Byggingafélag
 • Klettur fasteignasala
 • Z-brautir og gluggatjöld
 • Leonard – Leifsstöð
 • Landsvirkjun Háaleitisbraut

Verkefni unnin fyrir einstaklinga, m.a.,

 • Skildinganes 44
 • Bakkaflöt 2
 • Krossakur 2
 • Efrahóp 14 og 15
 • Kaldakur 5
 • Fannafold 247
 • Efstahraun 24, grindavík
 • Mýrarás 15
 • Sumarhús í Borgarfirði
 • Sumarhús við Hvítá

Verkefni 2007

 • Hilton hótel Nordica
 • Flugleiðahótel – Hótel Klaustur Kirkjubæjarklaustri
 • Flugleiðahótel – Hótel Hérað, Egilsstöðum
 • Leonard – Kastrup flugvelli

Verkefni unnin fyrir einstaklinga, m.a.,

 • Gullakur 4
 • Sæbraut 13
 • Hátún 6a
 • Kaldakur 2
 • Krossakur 6
 • Kaldakur 8
 • Jafnakur 3
 • Dofrakór 1
 • Súlunes 14
 • Sumarhús í Skálabrekkulandi við Þingvelli
 • Sumarhús við Skorradalsvatn
 • Sumarhús í Grímsnesi

Verkefni 2006

 • Nordica hótel – ýmislegar innanhússbreytingar
 • Ris ehf. – skrifstofuhúsnæði
 • Tengi h.f. – verslun Akureyri
 • Hótel Loftleiðir – lobbý-breyting
 • Háskólabíó – forrými
 • Flugleiðahótel – Hótel Hérað Egilsstöðum
 • Flugleiðahótel – Hótel Kirkjubæjarklaustur

Verkefni unnin fyrir einstaklinga, m.a.,

 • Kópavogsbarð 10 og 12
 • Einimelur 18
 • Hofakur 7
 • Kaldakur 4
 • Strandvegur 1
 • Blikanes 11
 • Unnarbraut 2

Verkefni 2005 og fyrr

 • Tengi hf. Smiðjuvegi
 • Íslandspóstur  skrifstofuhúsnæði
 • Marimekko verslun
 • Fulltingi lögfræðistofa Suðurlandsbraut 18
 • Hótel Nordica
 • Amokka Borgartúni
 • Glersalurinn , Salarvegi Kópavogi
 • Kanadíska Sendiráðið við Hallveigarstíg í samvinnu við Hildigunni Haraldsdóttur arkitekt
 • Sambíó  Álfabakka
 • Tannlæknastofa Árna Þórðarsonar Faxafeni
 • Leonard Kringlunni
 • SÁA Vogur
 • Hótel Flúðir
 • Fundarsalur fyrir Oddfellowregluna við Vonarstræti
 • Iðnlánasjóður í Ármúla 13.

Eins voru ýmiss verkefni unnin fyrir einstaklinga..